Vallarhverfi - einföld skíða- og sleðabrekka

Vallarhverfi - einföld skíða- og sleðabrekka

Koma upp einfaldri skíða og sleðabrekku á Völlunum, til dæmis í Grísanesi. Það þyrfti bara að hreinsa grjót, sá grasfræi eða tyrfa og vökva vel á eftir og kannski koma upp 1-2 ljósastaurum.

Points

Krakkarnir í hverfinu smíða stökkpalla og leika sér fram eftir kvöldi nú þegar snjóar en mætti gjarnan vera aðeins betri aðstaða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information