Merkja ruslatunnur með SMS kóða

Merkja ruslatunnur með SMS kóða

Stundum verða ruslatunnur í bænum yfirfullar og þá er hægt að hringja í þjónustumiðstöð HF til að láta vita. Væri ekki þægilegt ef það væri kóði á hverri tunnu þá er hægt að senda hann í SMS sem skilar sér til þjónustumiðstöðvarinnar og kóðinn segir nákvæmlega til um hvaða tunna er full eða skemmd, þá er líka hægt að senda inn ábendingar allan sólarhringinn og tekur enga stund :)

Points

Frábær hugmynd!

Eykur ábyrgð íbúa í að taka þátt í að halda bænum snyrtilegum. Tæknileg og í takt við tíðarandann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information