Götulagfæringar, Skúlaskeið

Götulagfæringar, Skúlaskeið

Skúlaskeiðið er ein af götum bæjarins sem er steypt og þarf því ekki mikið viðhald. Nú er samt svo komið að það er nauðsynlegt að gera lagfæringar því holur og brot eru komnar í götuna á nokkrum stöðum

Points

Það þarf í raun ekki að rökstyðja að götur séu heilar því skemmdar götur valda skemmdum á bílum og eru líti á bænum okkar. Mikið af ferðamönnum gengur götuna líka þegar þeir heimsækja Hellisgerði og því ætti að vera metnaðarmál að sýna þeim að bærinn sé snyrtilegur og viðhald sé í lagi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information