Úrræði við Ásbraut og Óla Run tún vegna slysahættu

Úrræði við Ásbraut og Óla Run tún vegna slysahættu

Ég óska eftir úrræðum hið fyrsta til að draga úr hættu á slysum, svifryki og hávaðamengun við Ásbraut og Óla Run tún. Ég óska eftir eftirfarandi lausnum: 1) Vegriði til varnar slysum. 2) Skjólvegg og/eða gróðri til að draga úr svifryks- og hávaðamengun bæði fyrir íbúa hverfisins en ekki síður fyrir nemendur og starfsfólk Leikskólans Smáralundar.

Points

Klárlega eitthvað sem er mikilvægt að lagfæra sem fyrst.

Styð þessa hugmynd. Komum í veg fyrir slys og aukum öryggið.

Styð þessa hugmynd heilshugar!

Styð þessa hugmynd heilshugar !

Frábær hugmynd 😀

Frábær hugmynd👍

Frábær hugmynd!

Styð þessa hugmynd.

Styð þessa frábæru hugmynd

Styð þessa góðu hugmynd.

Frábær hugmynd, mikið af börnum eiga leið meðfram þessum vegi :)

Frábær hugmynd

Styð þessa hugmynd því þetta mun bæta lífsgæði bæjarbúa

Styð þessa hugmynd og hvet bæjaryfirvöld til að bregðast skjótt við.

Þarna er töluverð umferð, m.a.stórra ökutækja með tilheyrandi loft- og hávaðamengun sem keyra oft yfir hámarkshraða og gangstíginn við götuna er varla hægt að nýta vegna slysahættu.Auk þess er leikskólinn Smáralundur í nokkurra metra fjarlægð frá götunni og í Handbók um velferð og öryggi barna er m.a. fjallað um 1)mikilvægi þess að allir sem eiga erindi í leikskóla komist þangað á öruggan hátt með því að aðskilja götu frá gangandi vegfarendum og 2)nauðsyn þess að taka á hraðakstri við leikskóla.

Mæli með plöntun trjáa til varnar svifryksmengunnar. Get hins vegar ekki verið fylgjandi lið 1. þar sem vegrið getur haft öfug áhrif á hraðatakmörkun.

Já takk! Alltaf frábært að afmarka leiksvæði frá stórri umferðagötu! :)

Styð þessa hugmynd

Virkileg þörf á að bæta öryggi á þessum stað.

Nauðsynlegt er að auka öryggi við götuna með vegriði beggja vegna enda þung og hröð umferð.

More points (15)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information