Lækka hámarkshraða á Hjallabraut

Lækka hámarkshraða á Hjallabraut

Eftir breytingar á umferð um Herjólfsbraut hefur umferðin stóraukist um Hjallabraut og umferðarhraði orðinn óásættanlegur. Lækka þarf hámarkshraða á Hjallabraut niður í 30-40 til að auka umferðaröryggi gangandi og keyrandi vegfarenda. Einnig þyrfti umferðareftirlit að vera meira þar sem ökumenn eru daglega að keyra lang umfram 50km/klst hámarkshraða.

Points

Eftir breytingar á umferð um Herjólfsbraut hefur umferðin stóraukist um Hjallabraut og umferðarhraði orðinn óásættanlegur. Lækka þarf hámarkshraða á Hjallabraut niður í 30-40 til að auka umferðaröryggi gangandi og keyrandi vegfarenda. Einnig þyrfti umferðareftirlit að vera meira þar sem ökumenn eru daglega að keyra lang umfram 50km/klst hámarkshraða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information