Lausagöngusvæði fyrir hunda sambærilegt við Reynisvatnsheiði

Lausagöngusvæði fyrir hunda sambærilegt við Reynisvatnsheiði

Það vantar stórt lausagöngusvæði fyrir hunda í útjaðri Hafnarfjarðar - líkt og td Reykjavík bíður upp á við Reynisvatnsheiði (Paradísardal) Hundagerði eru fín - en henta kannski meira fyrir minni hunda á meðan stærri lausagöngusvæði hentar fyrir stærri hunda sem jafn vel er verið að þjálfa Svæðið austan við Stórhöfða væri tilvalið til að merkja sem lausagöngusvæði þar sem hundaeigendur gætu athafnað sig og aðrir vegfarendur vitað að þar gætu verið lausir hundar á ferð.

Points

Það ætti ekki að felast í þessu neinn kostnaður annar en sá að setja upp fáein skilti til að upplýsa annað útivistarfólk að þarna sé mögulega lausir hundar með eigendum. Þeir hundaeigendur sem í dag eru að stelst til að vera með lausa hunda í kringum Hvaleyrarvatn ættu þá að geta fært sig á þetta svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information