Úti æfingartæki

Úti æfingartæki

Væri frábært að setja upp svona úti-æfingartæki eins og er víðsvegar í Kópavogi. Væri hægt að setja svona sett í öll helstu hverfin, þar sem mikið af fólki er í göngutúrum í hverju hverfi. Eini staðurinn sem bíður uppá svona núna er Víðistaðatún og ekki einu sinni mjöf vel gert eins og þessi tæki sem hafa verið sett upp í Kópavogi. Þar eru merkingar á hverju tæki hvernig á að nota þau og hversu oft er mælt með að gera æfinguna.

Points

Mjög mikið af fólki sem fer í göngutúra á hverjum degi og gott væri að geta bætt við svona æfingum, mikið notað í Kópavoginum veit ég enda eru þeir enn að fjölga svæðum sem bjóða uppá þetta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information