Hverfishleðslur í Hafnarfjörð

Hverfishleðslur í Hafnarfjörð

Legg til að settar verði upp hverfishleðslur í öll hverfi Hafnarfjarðar. Í ljósi nýfallins dóms Landsréttar um hverfishleðslur ON í Reykjavík legg ég til að Hafnarfjarðarbær fari í það að setja upp hverfishleðslur - og þá ekki einungis hleðslustöðvar beint fyrir framan skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar, heldur víðsvegar um fjörðinn - í miðbænum, hvömmunum, norðurbænum, völlunum osfrv. Það búa ekki allir í einbýli til að setja upp eigin stöðvar og það hafa ekki öll húsfélög fjármagn til þess.

Points

Í ljósi nýfallins dóms Landsréttar um hverfishleðslur ON í Reykjavík legg ég til að Hafnarfjarðarbær fari í það verkefni að setja upp hverfishleðslur - og þá ekki einungis hleðslustöðvar beint fyrir framan skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar, heldur víðsvegar um fjörðinn - Í miðbænum, hvömmunum, norðurbænum, völlunum osfrv. Það búa ekki allir í einbýli til að setja upp eigin stöðvar og það hafa ekki öll húsfélög fjármagn til að setja upp stærri hleðslustöðvar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information