Átak í gróðursetningu og hjólastígur á Hjallabraut

Átak í gróðursetningu og hjólastígur á Hjallabraut

Aðkoman að Norðurbænum er slæm. Breiðgatan Hjallabraut sker hverfið í tvennt: - Breiðar akreinar auka hraðakstur sem bitnar á umferðaröryggi og leiðir til meiri hávaðamengunnar. - Það er mjög grátt um að litast á Hjallabrautinni. Gróður bætir geðheilsu íbúa og lækkar umferðahraða. uppástunga Bæta verulega í gróðursetningu beggja vegna Hjallabrautar og nýta breiðar akreinar til að koma fyrir hjólastíg. nánar hér: https://grid.is/@lizzard/graenn-nordurbaer-2023-V1iQe0tsRKGXoqgIIY6doQ

Points

Góð hugmynd. Gætum að því samt að fara ekki reykvísku leiðina og úthýsa bílum. Gróðursetjum mikið með Hj.braut og breikkum gangstígana, svo nota megi þá líka fyrir hjólin, líkt og við Herjólfsgötu. Hjallabraut er og verður stofnbraut, pössum okkur á að færa ekki traffíkina inn í íbúðagöturnar, með því að hefta Hj.brautina. Fólk mun nota bíla áfram, og einnig hjóla. Við getum ekki gert ráð fyrir því að bara annað verði ofaná. Svo bendi ég á að 500 innslættir í þessu formi er of knappt....

https://grid.is/@lizzard/graenn-nordurbaer-2023-V1iQe0tsRKGXoqgIIY6doQ

Virkilega flott hugmynd. Styð þetta👍🏻

https://www.facebook.com/groups/nordurbaerinnminn/permalink/2681415581990807/

Ég tel bæði það vera öryggi að laga til götuna og setja upp grænan gróður og hjólastíga, góð tillaga sem bæjarfélagið ætti að skoða vel og framkvæma,gerum bæinn fegurri

Frábær tillaga að vistvænni og öruggari götu fyrir íbúa.

Frábær tillaga og afar vel sett fram! Myndir stórbæta ásýnd norðurbæjarins og gera hann hlýlegri og öruggari fyrir vegfarendur. Lítill tilkostnaður fyrir bæinn. Væri gaman að sjá þetta verða að veruleika

Frábær tillaga og afar vel sett fram. Frábær hugmynd að bæta grænu við bæinn og hjolastigar nauðsynlegir, væri gaman að sjá Hafnarfjarðarbæ framkvæma þetta! 😃

Frábær hugmynd og myndi klárlega hafa jákvæð áhrif á aðkomu og alla umferð.

Mjög mikilvægt að fara í þessar betrumbætur á Hjallabrautinni til þess að bæta ásýnd og upplifun af norðurbænum.

Frábær tillaga! Alveg komin tími á að fegra Hjallabrautina og Norðurbærinn. Verður mun hlýlegra svona

Hér er hlekkur, þar sem vakin var athygli á málinu á facebook hópnum Norðurbærinn okkar

HjólaStígum er mjög ábótavant í bænum og hreinlega hættulegt oft á tíðum að vera à hjóli. Heilsubærinn hafnarfjörður ætti að leggja meiri áherslu á fallegan gróður og gott aðgengi að heilsusamlegum ferðamáta

Mjög góð tillaga :)

Frábær tillaga

Mjög góð tillaga. Það þarf virkilega að gera Norðubæinn fallegan aftur.

Gefur öllum möguleika á að ferðast á öruggari máta. Poppar líka uppá ásýndina

Stuðlar að öryggi barna í hverfinu, en ítrekað hefur verið ekið à börn à Hjallabrautinni, auk þess stuðlar þessi hugmybd af bættri lýðheilsu

Flott tillaga, mun huggulegra að ganga þar sem eitthvað skilur mann frá bílaumferðinni 😊

Frábær hugmynd

Frábær tillaga

Mjög góð tillaga :-)

Frábær tillaga að því að gera norðurbæinn meira aðlaðandi 😀

Frábær tillaga og ég hef hugsað það sama, það vantar meiri gróður!

Frábær hugmynd! Ganga beint í málið🌳

Mjög góð tillaga. Það er nóg pláss á Hjallabrautinni fyrir hjólreiðastíga. Einnig veitir ekki af að lífga uppá umhverfið. Það er ekki boðlegt eins og það er núna.

Góð tillaga!

Mjög góð tillaga

Mjög góð tillaga👏🏼

Frábær hugmynd ;)

Styð þessa tillögu heilshugar!

Frábær tillaga!

Hjartanlega sammála þessari tillögu.

Frábær hugmynd.

Góð tillaga og mjög gott að bæta ásýndina þwgar ekið er Hjallabrautina.

* átak í gróðursetningu leiðir til minni hraðaakstur og bætir því umferðaröryggi * átak í gróðursetningu bætir geðheilsu íbúa, minnkar stress og eykur hamingju * hjólastígur eykur umferðaröryggi þar sem hver hópur fær sitt rými til að ferðast í. * Með viðbót á hjólastíg verður breidd akreina á hjallabraut nær því sem telst eðlilegt sem leiðir til minni hraðakstur. Þetta mun auka umferðaröryggi og minnka hljóðmengun

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information