Lækkum hámarkshraða á Hvammabraut

Lækkum hámarkshraða á Hvammabraut

Hámarkshraði á Hvammabraut er í dag 50 km/klst en mætti vera 30 en mikill fjöldi af börnum þverar götuna daglega. Gatan ætti að vera í sama flokki og Klettahlíð og Hlíðaberg sem eru einnig safngötur. Þess má einnig geta að þetta myndi lengja ferðatíman um heilar 30 sek.

Points

Bætt umferðaröryggi, minni hljóðmengun

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information