Lýsing við Norðurbakkan

Lýsing við Norðurbakkan

Bæta þarf lýsingu á göngustígum við Norðurbakkan, mikil hætta skapast í myrkrinu og töluvert um hindranir á göngu/hjólastíg meðfram bakkanum þrátt fyrir að búið sé að merkja einstaka grjót.

Points

Bæta þarf öryggi þeirra sem nýta þetta svæði hvort sem það er gangandi, hjólandi, hlaupandi eða annars konar útivera. Slysahætta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information