Það vantar hjólabrettapalla, rampa, pumpu fyrir litla hjólabretta/bmx/hlaupahjóla unnendur í hvefið.
Eftir að brettafélagið fór, er mikil vöntun á þessu í gamla bæinn. Það er ekki hægt að senda börnin sjálf yfir Reykjavíkurveginn til að fara á pallana í Víðistaðaskóla.
Strákarnir mínir myndu elska þetta, hvetur til útiveru, samveru og hreyfingar án þess að fara langt yfir erfiðar umferðargötur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation