Gatnamótin við Hraunbrún, Reykjavíkurveg og Flatahraun

Gatnamótin við Hraunbrún, Reykjavíkurveg og Flatahraun

Hættuleg gatnamót, sérstaklega fyrir ökumenn sem þurfa að beygja til vinstri inn á Reykjavíkurveg frá Hraunbrún. Umferðin á móti sést mjög illa.

Points

Keyri þarna nánast á hverjum degi þar sem foreldrar mínir búa á Hraunbrún. Það er ekki möguleiki á því að sjá bíla sem koma á móti þegar beygt er frá Hraunbrún til vinstri inn á Reykjavíkurveg. Tek því heilshugar undir það að úrbóta er þörf á þessum gatnamótum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information